Hvað getur þýðingarumboð okkar gert fyrir þig?

Budgettranslations veitir hálfatvinnuþýðingar á lágu verði. Ákaft ungt fagfólk munu hugsa um vinnuna fyrir þig!

Hvað getur þú búist við af þýðingarumboði okkar?

 • Þýðingar eru gerðar af fagþýðendum við byrjun starfsferils þeirra;
 • Sem þýðir að verð okkar er lægra;
 • Við þurfum aðeins lengri tíma til að þýða;
 • Ef okkur finnst textinn er óskýr, munum við hafa samband við þig til að fá útskýringu;
 • Fjöldi reikninga er alltaf samkvæmt samkomulagi og tilboð er alltaf án skuldbindinga.
Budget translations
Þýða

Þú mátt búast við samkeppnishæfu verði á góðri þýðingu frá þýðingarumboði okkar.

Biddu um ókeypis tilboð og smelltu hér til að senda skjal (skjöl) í tölvupósti beint til okkar.

Þú munt fá tilboð eins fljótt og mögulegt er.

Lesið meira:

Sérþekkingarsvið þýðingarumboðs okkar

Þýðendur okkar þekkja öll sérþekkingarsviðin. Við eru með nokkra þýðendur í gagnagrunni okkar fyrir hverja tungumálasamsetningu. Strax eftir að hafa fengið staðfestingu frá þér getum við úthlutað þýðanda sem hentar best til að þýða textann. Þetta ákveðst af hvaða tegund þýðingarmenntunin er en einnig af persónulegum áhuga. Þegar allt kemur til alls hafa allir þýðendur uppáhaldsefni. Á meðan á þýðingarnámi þeirra stendur hafa þeir oft þegar valið sérhæft efni. Þetta hjálpar okkur einnig að halda þýðingarkostnaði eins lágum og mögulegt er. Þýðandinn getur unnið fljótar.

Þýðingarumboð aðgreina vanalega á milli mismunandi hópa þýðenda.

 • Lögþýðendur; þessir eru sérstaklega þjálfaðir til að túlka dómstóla eða þýða réttarskjöl eins og samninga eða samkomulag.
 • Fjárhagsþýðendur; með djúpa þekkingu á fjárhagsefnum. Hérna verðum við að aðgreina á milli hagsýna þekkingu á rekstri og þekkingu á verðbréfamarkaðinum. Þegar allt kemur til alls er fjárhagssviðið margvíslegt. Að þýða texta um verðbréf og skuldaskjöl er mikið öðruvísi en að þýða texta um fjárhagsatriði. Þýðingarumboð okkar þekkir öll þessi svið.
 • Tækniþýðendur; innan tæknideildar þýðingarumboðs okkar aðgreinum við á milli nokkra sérhæfðra þýðinga. Til dæmis flugmál og geimferðir, vélvæðingu / vélfærafræði, vélknúin farartæki, efnisþekkingu, efnafræði, símsmíði, tölvur / vélbúnað, tölvur /hugbúnaðarþróun, vélaverkfræði o.s.frv.
 • Almennt; flest skjöl sem við þýðum eru almennt eðlis. Hvort sem þú hugsar um bréf fyrir starfsfólkið, matseðil eða ferilsskrá vegna þess að einhver er að skipuleggja vinnu erlendis. Sumir þýðendur kjósa almennan texta þó svo að þeir séu oftast minna auðskildir. Fyrir þýðingu á ferilsskrá til dæmis þarftu þýðanda sem þekkir mismunandi gerð menntunar í öðrum löndum til að tryggja samsvarandi menntun í marktungumálinu. Hér hjá þýðingarumboði okkar spyrjum við ekki þýðanda sem er vanur að þýða lögtexta að þýða ástarbréf.

Þýðendur þýðingaumboðs okkar hafa allir nokkra sameiginlega hluti. Þeir eru allir ákafir um tungumál og vinna fyrir lítil þýðingarlaun. Þeir og verkefnisstjórar okkar telja: að vinnu sé lokið þegar þú ert ánægð(ur)!

Tungumál

Við þýðum og prófarkarlesum skjöl á og yfir í tungumál. Hér fyrir neðan er að finna lista tungumála sem við getum hjálpað þér með. Vinsamlegast hafðu samband við þýðingarumboð okkar ef þú þarft þýðingu á tungumál sem ekki er á listanum. Við getum einnig boðið upp á mjög samkeppnishæf verð fyrir lítið notuð tungumál.

Biðjið um fljótt tilboð fyrir þýðinguna þína

Biðjið um tilboð á Budgettranslations? Þetta er fljótgert og auðveldlega eins og þetta.

 • Lítið á síðuna okkar Hafðu samband við til að fá heimilisföng og símanúmer á útibússkrifstofum okkar;
 • Notið tilboðsverðsbeiðnieyðublað hér til vinstri;
 • Sendið tölvupóst með skjölunum þínum og tilgreinið nauðsynlegt tungumál.

Hvað gerist þá?

Við meðhöndlum beiðni þína innan klukkustundar. Þú getur búist við ókeypis tilboði með tölvupósti sem tilgreinir verð og dagsetningu afhendingar. Strax og við höfum fengið staðfestingu þína munum við byrja strax þýðinguna. Við munum alltaf staðfesta verkefnið áður en byrjað er á þýðingunni. Strax og þýðingunni er lokið munum við senda hana með tölvupósti til þín, biðja um að þú staðfestir móttöku hennar.

Allar þýðingar eru sendar til þín í stafrænu formi með undartekningu af sérstakri beiðni. Þú þarft ekki að fylgjast með pósthólfinu þínum. Ef þú hefur sérstaka beiðni í sambandi við þýðingu - til dæmis með tilliti til innihald, útlit eða afhendingu - mun þýðingarumboð okkar með ánægju hafa þær í huga.

Sverige Översätt
Việt Nam Phiên dịch
Deutschland Übersetzen
Schweiz Übersetzen
Eesti Vabariik Tõlgi
Lietuvos Respublika Versti
Ísland Þýða
United States Budgettranslations.com
Danmark Oversættelser
日本 翻訳
Magyarország Üdvözöljük!
Nederland Welkom
Ireland Translate
Россия Перевести
汉语 翻译
العربية ترجم
Türkiye Cumhuriyeti Çevir
България Преводи
Norge Info
Latvijas Republika Tulkot
France Traduire
Österreich Übersetzen
España Traducir
België Vertalingen
Suomi Käännöstoimistomme
Rzeczpospolita Polska Przetłumacz
United Kingdom Translate